2020-10-24

Kirkjubæjarklaustur village and Systravatn Lake – South │ Iceland Landscape from Air

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

English below

Það er oft mínútuspursmál um hvort þú nærð myndinni eða ekki. Enda hefur það margoft sannað sig að augnablikið bíður ekki eftir þér. Þennan morguninn var veðrið búið að vera hálf drungalegt svo ég bjóst ekki við neinu, ætlaði bara að vera í rólegheitunum og gera helst minna en ekki neitt.
Allt í einu sá ég hvar morgunsólinn læddist undan skýjaþykkninu og gaf frá sé fallegan rauðgulan bjarna. Ég leit út um gluggann í átt að Krikjubæjarklaustri og sá að það var sólarrönd yfir bænum.
Dróninn var settur saman í snatri, hann settur í loftið og búmm. Eftir nokkur skot hvarf sólinn aftur og sást ekki meira þann daginn.

Kirkjubæjarklaustur eða Klaustur er sveitaþorp í Skaftárhreppi. Þar voru 196 íbúar 1. desember 2019. Á Kirkubæjarklaustri var áður nunnuklaustur og síðan stórbýli.

Kirkjubæjarklaustur hét upphaflega Kirkjubær á Síðu. Bærinn var landnámsjörð og bjó þar Ketill fíflski, sonur Jórunnar mannvitsbrekku, dóttur Ketils flatnefs. Hann var kristinn, en í Landnámu segir að áður hafi þar búið papar og heiðnir menn hafi ekki mátt búa á Kirkjubæ.

– 0 –

It is often a matter of minutes whether you get the picture or not. After all, it has proven many times that the moment is not waiting for you. This morning the weather had been a bit gloomy so I did not expect anything, I was just going to be calm and do less than nothing if that was possible.

Suddenly I saw where the morning sun crept from under the thick cloud and gave off a beautiful red-yellow light. I looked out the window towards Krikjubæjarklaustur and saw that there was a sun stripe over the town.

The drone was quickly assembled, put in the air and boom. After a few shots, the sun disappeared again and was not seen again that day.

Kirkjubæjarklaustur or Klaustur is a rural village in Skaftárhreppur. There were 196 inhabitants there on December 1, 2019. Kirkubæjarklaustur used to have a nunnery and then a large farm.

Kirkjubæjarklaustur was originally called Kirkjubær á Síðu. The farm was a settlement land and . . . . all information about the place can be found at:   https://www.patreon.com/RafnSig

 

Subscribe to my Youtube Channel

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

 

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

As a native photographer I feel responsible to leave all I can behind to show how it looked like, with my photography, before it’s too late.

Help Support This Blog

 

This blog is offered free of advertising and corporate sponsors, but needs your support. Making an income in art and writing is not easy or consistent. If you find these essays useful, please consider showing your appreciation by making a small donation.

0 Comments

Show Buttons
Hide Buttons