CANON Ljósmyndanámskeið

Þú velur daginn

1 Dags VERKLEG og munnleg Ljósmyndakennsla þar sem Suðvesturland er vettvangur kennslustofunnar og þú notar myndavélina ALLAN tímann.
Eos_7DNámskeiðið er ætlað byrjendum og lengra komnum notendum á stafrænum spegilmyndavélum (SLR).

Markmið námskeiðsins er að þátttakandinn öðlist öryggi í umgengni við myndavélina sína, verði betri og sjálfsöruggari ljósmyndari.
Mikið er lagt upp úr því að sinna öllum þátttakendum af natni og eru því
einungis 1 til hámark 3 nemar á hverju námskeiði.

Linsa

  • VERÐ 40.000 KR.
  • Alls 8 til 9 klukkustundir
  • Frá kl: 08 – 16/18

Stillingar og meðferð myndavélarinnar eru kennd á verklegan hátt í stórbrotnu umhverfi Íslands.

Farið er í öll helstu atriði ljósmyndatækninnar : Ljósop, hraða, ISO, WB, RAW skrá, dýptarskerpu, ljósmælingu, White balance ásamt því að fjalla um myndatökur og myndbyggingu og fl.

ATH.
Hafið samband í síma 897 2108 fyrir frekari upplýsingar.
Bókanir eru í rafpóstinn: rafnsig@simnet.is

Forsidumynd-Ljosmyndakennsla

Show Buttons
Hide Buttons