by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-07-31Fossabrekkur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Efstu foss í Ytri-Rangá nefnist Fossabrekkur og er hann rétt fyrir neðan vestari upptök árinnar skömmu eftir að komið er inn fyrir afréttarmörk Landmannaafréttar. Fossabrekkur eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-07-28Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 20, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-07-20Sauðafellsvatn lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sauðafellsvatn er fallegt lítið vatns, staðsett á Landmannaafrétti við rætur Heklu. Það er um 383 m. yfir sjávarmáli og um hálfur ferkílómeter að stærð. Mesta dýpi þess er ekki...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-07-19Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 16, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-07-16Brunavötn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brunavötn er norðaustur af Frameyrum, skammt vestan við Hverfisfljót. Jökullinn skreið yfir þau og komst fram á Eyrar í tíð núlifandi manna, en hefur hörfað til baka og gróður tekið að...