2021-10-29
Veiðivötn │ Iceland Photo Gallery
Documenting Iceland
by: Rafn Sig,-
Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b. 20 km langt og 5 km breitt frá suðvestri til norðausturs.
Mörg vötnin eru sprengigígar sem mynduðust í Veiðivatnagosinu 1477, t.d. Hnausapollur og Ljótipollur. Vatnaklasinn verð til í núverandi mynd í þessu eldgosi. Fjölmörg eldgos hafa orðið á Veiðivatnasvæðinu frá því ísöld lauk, t.d. gosið í Vatnaöldum í upphafi landnámstíðar (um 870) en þá myndaðist landnámsgjóskulagið. Tungnárhraunin, þar á meðal Þjórsárhraunið mikla, eru upprunnin frá Veiðivatnasvæðinu.
Veiðivötn are a cluster of Lakes on Landmannaafrétti between Þórisvatn and Tungnaá, which consists of up to fifty lakes, both small and large. The Veiðivötn area is approx. 20 km long and 5 km wide from southwest to northeast.
Many of the lakes are explosive craters that formed in the Veiðivötn eruption in . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig
Subscribe to my Youtube Channel
You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com
0 Comments