2022-05-2

Gullfoss í klakaböndum (in Icicle) │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Gullfoss er í Hvítá, þar sem hann fellur í tveimur þrepum niður í Hvítárgljúfur, sem eru allt að 70 m      djúp. Gullfoss from the Air.jpg  Efri fossinn er u.þ.b. 11 m hár en hinn neðri 21 m. Gljúfrið er u.þ.b. 2½ km langt og hefur myndast á síðustu 10.000 árum (25 sm á ári). Hvammur í gljúfrinu, nokkru neðan Gullfoss, heitir Pjaxi. Ofan Gullfoss eru straumharðar flúðir í ánni. Samkvæmt sögnum óðu menn ána þar, þótt ólíklegt sé. Sagt er að Þórður Guðbrandsson frá Brattholti hafi beðir sér konu á þeim slóðum yfir ána. Hún tók vel í það og sagðist mundu taka honum, ef hann kæmi strax til sín yfir ána, sem hann gerði.

Árin 1930 og 1948 komu svo stór flóð í ána, að neðri foss Gullfoss hvarf og gljúfrið fylltist af vatni.  Fossinn var í eigu Brattholtsbænda, þegar hann komst í hendur erlends fyrirtækis, sem hugðist virkja ána í gljúfrinu. Sigríður Tómasdóttir, eigandi og ábúandi Brattholts fyrr á 19. öldinni undi því ekki, að bezti vinur hennar, fossinn, væri í eigu útlendinga og hyrfi líklega. Hún höfðaði mál gegn fyrirtækinu og fékk Svein Björnsson til aðstoðar. Hún tapaði miklu fé á þessu máli en fossinn komst aftur í eigu Íslendinga og hefur verið í eigu ríkisins síðan

Sigríður lézt árið 1957 og var grafin í Haukadal. Hún verður ætíð í heiðri höfð sem bjargvættur Gullfoss. Minnismerki hennar við fossinn er verk Ríkharðs Jónssonar.

Gullfoss ásamt Hvítárgljúfri að Brattholti var friðaður árið 1979. Stærð friðlýsta svæðisins er 154,9 ha.

The wide Hvítá River flows southward, and about a kilometre above the falls it turns sharply to the right and flows down into a wide curved three-step “staircase” and then abruptly plunges in two stages (11 metres or 36 feet, and 21 metres or 69 feet) into a crevice 32 metres (105 ft) deep. The crevice, about 20 metres (66 ft) wide and 2.5 kilometres (1.6 mi) in length, extends perpendicular to the flow of the river. The average amount of water running down the waterfall is 140 cubic metres (4,900 cu ft) per second in the summer and 80 cubic metres (2,800 cu ft) per second in the winter. The highest flood measured was 2,000 cubic metres (71,000 cu ft) per second.

During the first half of the 20th century and some years into the late 20th century, there was much speculation about using Gullfoss to generate electricity. During this period, the waterfall was rented indirectly by its owners, Tómas Tómasson and Halldór Halldórsson, to foreign investors. However, the investors’ attempts were unsuccessful, partly due to lack of money. The waterfall was later sold to the state of Iceland, and is now protected.. In the early 20th century foreign investors wanted to harness the power of Gullfoss to produce electricity. In 1907 Howells, an Englishman wanted to buy Gullfoss from Tómas Tómasson, a farmer who owned Gullfoss at this time. Tómas declined Howells´ offer to buy the waterfall but later he leased it to him. The farmer´s daughter, Sigriður Tómasdóttir who grew up on his father´s sheep farm sought to have the rental contract voided. Sigriður using her own saving hired a lawyer in Reykjavik to defend her case. The trial lasted years and Sigriður went several times barefoot on traitorous terrain to Reykjavik to follow up on her case. She even threatened to throw herself into the waterfall if the construction would begin. Her attempts failed in court but before any damage was done to the waterfall the contract was disposed due to the lack of payments of the rent fee. The struggles of Sigriður to preserve the waterfall brought to people´s attention the importance of preserving nature and therefore she is often called Iceland´s first environmentalist.
In 1940 the adopted son of Sigriður acquired the waterfall from Sigriður´s father and later sold it to the Icelandic government. Gullfoss and its environs were designated as nature reserve in 1979 to permanently protect the waterfall and allow the public to enjoy this unique area.

. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

 

Subscribe to my Youtube Channel 

 

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

 







Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

0 Comments

Show Buttons
Hide Buttons