2022-09-11

Suðurfjörur Black Beach │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Suðurfjörur eru um 400-500 metrar á breidd og 12 km löng strandlengja sem skagar út á milli Atlantshafsins og Hornafjarðar. Sjávarmegin er svört sandströnd þar sem öskrandi hafið velkist um sand og steina.

Hinum megin er blanda af litlum sandhólum með grasi ásamt tjörnum með yðandi fuglalífi.

Suðurfjörur eru þekktir fyrir fjölbreytt fuglalíf.

Einnig er því miður mikið af ýmisskonar rusli sem borist hefur að, um langan veg með sjónum.

Þessi sandströnd er stórkostleg og töfrandi staður og maður sér alltaf eitthvað nýtt í hvert sinn sem rölt er þarna um.

Suðurfjörur is about 400-500 meters wide and 12 km long sand spit that projects out between the Atlantic ocean and Hornafjörður.  On the ocean side there is a black sand beach where the roaring ocean beats the sand and rocks.  On the other side is a mixture of small sand hills with Lyme grass and small ponds with a vivid birdlife.

Suðurfjörur are known for their diverse birdlife. There is also a lot of flotsam and debris that has travelled a long way with the ocean.

This sand beach is a magnificent and magical place and you always see something new, each time you drive out there.

. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

 

Subscribe to my Youtube Channel 

 

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

 

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

Show Buttons
Hide Buttons