2023-05-04

Stakkholtsgjá Waterfall in Þórsmörk │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Stakkholt markast af Hvannárgili og Steinsholtsá og dregur nafn af kletti, sem stendur á Krossáraurum og er kallaður Stakkur eða Stakur. Í honum er skúti með fyrirhleðslu, þar sem gangnamenn leituðu stundum skjóls.
Gjáin er móbergsgjá í Stakkholti, norðan við Eyjafjallajökul, sunnan við Þórsmörk og vestur af Goðalandi, . Hún er um 2 km löng, allt að 100 m djúp og þrengist innst. Innst í gjánni fellur fallegur bergvatnsfoss niður fallega mosavaksna græna kletta

The magnificent Stakkholtsgjá in South Iceland is an up to 100 meters deep and 2 kilometers long canyon with walls that rise steeply at both sides of the canyon.
Stakkholtsgjá is located not far from the entrance to the National Reserve of Thorsmork (Þórsmörk).
The impressive canyon splits up in two parts at the end and in the small narrow one, in a kind of a chamber, this exceptionally beautiful little waterfall plunges down from a narrow riverbed with a roaring echoing sound. Really a grandiose creation of nature.. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

– 0 –

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

Show Buttons
Hide Buttons