2024-08-23
Sundhnúkagígar eruption 2024-08-22 │ Iceland Photo Gallery
Documenting Iceland
by: Rafn Sig,-
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga.
Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 fimmtudaginn 22. ágúst eftir að öflug jarðskjálftahrina byrjaði klukkan 20:48. Stuttu eftir að fyrstu merki sáust um kvikuhlaup eða eldgos hófst rýming í Grindavík, Svartsengi og við Bláa lónið. Rýmingu var lokið um 40 mínútum síðar.
An eruption has started on the Reykjaness Peninsula.
The Sundhnúks crater series erupted at 9:26 p.m. on Thursday, August 22, after a powerful earthquake began at 8:48 p.m. Shortly after the first signs of a magma flow or eruption were seen, evacuations began in Grindavík, Svartsengi and at the Blue Lagoon. The evacuation was completed about 40 minutes later. . . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig
Welcome to my Spotify page - Cinematic Instrumental Music
Playlist No 1 - Cinematic Instrumental Music
Playlist No 2 - Cinematic Music for Videos & Films
Playlist No 3 - Cinematic Emotional Background Music
– 0 –
Viltu styrkja þessa síðu?
Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:
Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469