2023-10-27

Airplane wrack at Sólheimasandur │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Þann 21. nóvember 1973 var bandarísk herflugvél af gerðinni Douglas R4D-8, a Super DC-3, á leiðinni frá Höfn í Hornafirði til herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli þegar veður fór skyndilega versnandi. Flugvélin hafði verið að flytja varning til ratsjárstöðvarinnar við Stokksnes. Hitinn féll niður í 10 gráðu frost, öflugar vindhviður skullu á flugvélinni og ís fór að safnast fyrir í vél hennar.

Mennirnir um borð voru sannfærðir um að dagar þeirra væru taldir. Aðstoðarflugstjórinn, Gregory Fletcher, sem hafði aðeins 21 flugtíma að baki í C-117 flugvél og var enn í þjálfun, tók yfir stjórn vélarinnar og tók þá ákvörðun að stefna suður á bóginn og lenda vélinni í hafinu fyrir sunnan landið. Hann vissi að 15 sekúndur í Norður-Atlantshafinu þýddi ofkælingu en einnig að áhöfnin myndi samstundis láta lífið ef flugvélin brotlenti í ísilagðri fjallshlíð.

Þegar flugvélin kom niður fyrir skýin í 2.500 feta hæð sá Fletcher að þeir væru staddir yfir einhverjum sem „liti út eins og tunglið.“ Þar var um að ræða Sólheimasand. Hann ákvað að gera tilraun til þess að lenda í frosinni sandfjörunni. Það tókst og stöðvaðist vélin að lokum um sex metra frá sjónum. Flugvélin var illa farin eftir lendinguna en allir voru á lífi. „Þægi-legasta lending sem ég hef tekið þátt í,“ sagði Howard Rowley síðar en hann var í áhöfninni.

Vélin var síðan dregin upp á sandinn þar sem hún er í dag og tekið úr henni það sem hægt var að nota. Flugvélarflakið var síðan lítt þekkt og hrafninn sem átti laup í stjórnklefanum fékk að vera þar í friði og ró.

The aircraft, a Douglas R4D-8, a Super DC-3, was originally in possession of the US Navy and considered to be a symbol of the golden age of air travel.

Originally utilized as a cargo aircraft, the US Navy was routinely flying over Iceland during the 1970s as a part of its unilateral defense agreement with the country. Iceland is a NATO member, and US forces had a permanent base on the island until 2005.

The aircraft crashed into Sólheimasandur on Wednesday, November 21st, 1973, at around 14:00 as reported by the Aviation Safety Network. It was flying from Höfn in Iceland’s east coast and onboard were seven crew members.

No one is quite sure why the plane crashed, with several theories flying about. Some blame it on icing damaging the plane’s structure; others say that the thrusters were not working correctly. Some say that it was a mishap of the pilot who believed the thrusters were not working when they were.

Regardless, it little matters as no one was injured in the crash. The forced landing was made on an icy river by the coast, and though the ice broke, the plane didn’t sink.

In the years since its rocky landing, the DC Plane Wreck has borne the brunt of Iceland’s tempestuous weather; heavy rainfall, freezing and powerful gales. Today, the aircraft’s wings are no longer attached, and it has only half a tail (rumours stipulate that a local farmer cashed in on the tail long ago.)

It is not expected that the plane wreck will be there forever. Sólheimasandur is a glacial outwash plain, meaning when there is an eruption underneath the glacier Mýrdalsjökull, there is a chance floodwater could wash it away.

It truly is a case of ‘when there is an eruption’, not if, as Mýrdalsjökull covers Katla, one of the country’s most explosive and regular volcanoes.. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

– 0 –

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

Show Buttons
Hide Buttons