2023-04-08

Brúarárskörð │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Brúará, bergvatnsá, kemur upp á Rótarsandi, fellur um gljúfur, Brúarárskörð, milli Rauðafells og Högnhöfða. Er talið hrikalegasta gljúfur í Árnessýslu, 3–4 km á lengd, grafið af Brúará gegnum laust þursaberg. Mikið vatn fossar úr gljúfurveggjunum. Niðri á sléttunni fellur Brúará á löngum kafla í mjórri gjá í miðjum árfarveginum. Áður lá steinbogi yfir ána en svo er sagt að brytinn í Skálholti hafi látið brjóta hann árið 1602 til að draga úr flökkumannastraumi. Sjálfur drukknaði hann skömmu síðar í ánni. Elsta manngerða brúin var á sama stað, þremur kílómetrum fyrir ofan núverandi brúarstæði. Þar er Brúarfoss, ákaflega fagurt svæði.

Brúará, clear water river, rises at Rótarsandi, falls through a gorge, Brúarárskarð, between Rauðafell and Högnhöfði. Is considered the most devastating canyon in Árnes, 3–4 km long, dug by Brúará through loose thursaberg. A lot of water cascades from the canyon walls. Down on the plain, the Brúará falls in a long section in a narrow gorge in the middle of the river channel. There used to be a stone arch over the river, but it is said that the britt in Skálholt had it broken in 1602 to reduce the flow of migrants. He himself drowned shortly afterwards in the river. The oldest man-made bridge was in the same place, three kilometers above the current bridge site. There is Brúarfoss, an extremely beautiful area.

. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

– 0 –

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

Show Buttons
Hide Buttons