by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 11, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-11 Sogin Gorge │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 8, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-08Lamhagatjörn and Kleifarvatn│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lamhagatjörn er lítið grunnt vatn á Reykjanesskaga við Blesaflöt, undir Vatnshlið og við enda Kleifarvatns. Þetta vatn hefur verið þurrt í nokkur ár en vegna mikillar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 3, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-03At Brimketill Troll pool │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. Brimketill og katlarnir í...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 29, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-28 Vatnsleysustrandarrétt á Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Miðvikudaginn 19 september 1956 var Vatnsleysustrandarrétt vígð.Réttin er í landi Hlöðuneshverfis og stendur austan við...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-11The bridge into Gunnuhver Geyser │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 7, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-07Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og þegar þessi mynd var tekin, náði það ut í miðjan pollinn sem þar myndast gjarnan í...