by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-29Reykjanesbraut to Vogar from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjanesbraut eða þjóðvegur 41 er þjóðvegur sem liggur frá gatnamótum Miklubrautar, Sæbrautar og Vesturlandsvegar að Leifsstöð á Miðnesi. Vegurinn var fullgerður árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-19Eldvörp Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg, þar sem hraunið hefur runnið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-18Ytri-Ásláksstaðir Eyðibýli á Atlagerðistanga, Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-12 Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna. Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-11Geirfugl (Pinguinus impennis) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geirfuglinn er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinn var allt að 70 cm hár, vó um 5 kg og var ófleygur. Í útliti líktist geirfuglinn nokkuð mörgæsum, en er ekki af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 5, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-10Snorrastaðatjarnir Lakes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna.Margir...