by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 25, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-02-25Stóra-Eldborg Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Undir suðurhlíðum Geitahlíðar í Krýsuvík er að finna einn af tignarlegustu eldgígum Reykjanesskagans er nefnist Stóra-Eldborg. Hann er stærstur fimm gíga sem mynduðust þegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 15, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-02-15 Stóra Knarrarnes Farm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Á Vatnsleysuströnd voru margir bæir sem yfirleitt voru nokkrir saman í byggðahverfum nálægt bestu lendingunum. Öflug árabátaútgerð var frá mörgum býlum öldum saman, enda stutt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 3, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-02-03Pétursmelur í Múla – Kjósarsýslu │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eitt af því sem hefur alltaf heillað mig við Ísland, er að flestir staðir bera örnefni og hafa sögu á bak við sig. Stundum hef ég tekið myndir af stöðum sem mér...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 2, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-02-02Mosfellsbær town │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Mosfellsbær (einnig kallaður Mosó í talmáli) er sveitarfélag sem liggur norðaustan við Reykjavík. Mosfellsbær varð til 9. ágúst 1987 þegar Mosfellshreppur varð að bæjarfélagi. Íbúar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 1, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-02-01Höfnin í Vogum Vatnsleysuströnd hulin mistri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 19, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-19 The little hut by the sea – Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gunnar Gíslason lét byggja upp Skjaldarkot árið 1907, myndarlegt timburhús. Á þessum tímum var allnokkuð af timburhúsum sem væntanlega stafaði af...