by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 13, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-13Stafnesviti á Rosmhvalanesi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Stafnes (Starnes, Sternes, Stapnes, Stafsnes) er lítið nes á Reykjanesskaga, nánar tiltekið vestast á Miðnesi, nálægt Hvalsnesi. Þar er samnefnd jörð sem tilheyrði...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 12, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-12 Christmas at Hvalsneskirkja │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Steinsmiðirnir Magnús Magnússon frá Gauksstöðum í Garði og Stefán Egilsson reistu hana á árunum 1886-87 og sóknarpresturinn vígði hana á jóladag 1887. Ketill Ketilsson,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 7, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-07Keilir Volcano in the morning glow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Keilir er móbergsfjall á Reykjanesskaga. Fjallið hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði upp úr jökulísnum. Hæð Keilis er um 379 metrar yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 5, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-05Seltjörn Lake in the fog │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Seltjörn er nokkuð stór tjörn í sigdæld sunnan við Kvíguvogastapa ekki langt frá Stapanum, vegamótum Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar.Segja má að Seltjörn sé falin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-04Illahraun Lava field │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Illahraun nefnist hraunfláki norðvestur af Þorbjarnarfelli og vestan við Svartsengisfell. Jón Jónsson (1978) lýsir Illahrauni lauslega og telur að það sé myndað samtímis...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 1, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-01 Eldvörp Craters in Fire │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eldvörp – gígaröð frá 13. Öld.Eldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert...