by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 30, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-30Slaga Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnanfrá séð er Slaga mest áhugaverð. Neðst ofan við skriðurnar koma fram gráir stuðlabergshamrar (grágrýti). Að ofan eru þeir rispaðir af jökli. Ofan á þessu kemur svört...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 24, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-24Stóra Sandvík Black Beach in Winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Stór- og Litla- Sandvík eða Sandvíkur, sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Sandfjara með háum melgresishólum handan við. Við Sandvík endar Hafnaberg með fallegum klettum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 20, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-20Exploring Lava Cave │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það skiptir ekki máli hversu oft ég fer niður í Hraunhella til að skjalfesta, ég er alltaf spenntur.Enginn hellir er eins.Litir, algjört myrkur og hljóðið frá vatnsdrykkju er . . ....
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 13, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-13 Keilir Volcano in the morning glow │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Keilir er móbergsfjall á Reykjanesskaga. Fjallið hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði upp úr jökulísnum. Hæð Keilis er um 379 metrar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 12, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-12 Snorrastaðatjarnir lakes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna....
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 2, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-02Kirkjuvogsbás at Reykjanestá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Drangarnir í Kirkjuvogsbás á Reykjanesskaga í kvöldsólinni. Fallegir basaltklettar, harðneskulegir og jafnframt tignarlegir þar sem rjúkandi heitt jarðhitavatn mætir köldu...