by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 28, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-11-28Þorbjörn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þorbjörn eða Þorbjarnarfell er fjall skammt norðan við Grindavík sem varð til á ísöld við eldgos undir jökli. Það er úr móbergi og er 243 metrar á hæð. Fjallið er ekki eldfjall heldur stendur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 27, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-11-27 Inside Leiðarendi Lava Cave │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- „Leiðarendi er um 900 metra langur hellir og hin mesta draumaveröld. Hellirinn gengur til beggja átta út frá niðurfalli og tengjast leiðirnar þannig að hellirinn liggur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 25, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-11-25 Sundhnúkagígar eruption, nov 2024 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Virkni í nótt (24-11-2024) var nokkuð stöðug framan að, en klukkan 5 í morgun dró úr gosóróa og samhliða því minnkaði sjáanleg virkni í miðgígnum, þeim gíg sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 21, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-11-20 Sundhnúkagígar Eruption has started │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eldgos er hafið á Reykjanesskaga eftir að aukinnar jarðskjálftavirkni varð vartnærri Sundhnúkagígum. Eldgosið hófst nærri Stóra Skógfelli kl. 23.14. Horft á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 20, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-11-20Kleifarvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af dýpstu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 19, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-11-19Eldvörp │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvörp – gígaröð frá 13. öldEldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg, þar sem...