by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-26Trölladyngja Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Trölladyngja (379 m) er eldfjall á Reykjanesskaga, nyrst í Núpshlíðarhálsi. Rétt við hana er Grænadyngja (402 m), sem er mjög áþekk og er oft talað um fjöllin sem tvíbura og saman...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 14, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-14 Vogar – My small home town │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til Reykjavíkur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 11, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-11Djúpavatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Djúpavatn er 0.15 km² stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi , að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til eldgígur. Ökuleiðin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 5, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-05 Meradalir Volcanic Eruption 2022 from air │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þann 03-08-2022 kl. 13:18 hófst eldgos í vestanverðum Merardölum um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Jarðeldurinn kemur upp um 360m langa sprungu í vestanverðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-04 Meradalir Volcanic Eruption 2022 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Enn eitt eldgosið beint fyrir utan svefnherbergið.Í gær (2022-08-04) kl. 13:18 hófst eldgos í vestanverðum Merardölum um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Jarðeldurinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 27, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-07-27Stóra-Eldborg Volcano with Fagradalsfjall eruption behind │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Undir suðurhlíðum Geitahlíðar í Krýsuvík er að finna einn af tignarlegustu eldgígum Reykjanesskagans er nefnist Stóra-Eldborg. Hann er stærstur...