by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 30, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-30 Brunnastaðahverfi á Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Á Vatnsleysuströnd voru margir bæir sem yfirleitt voru nokkrir saman í byggðahverfum nálægt bestu lendingunum. Öflug árabátaútgerð var frá mörgum býlum öldum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-26 Eystri Lækur og fosinn nafnlausi í Krísuvíkurbergi │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Í Krýsuvík eru tveir lækir; Vestari Lækur (Vesturlækur/Krýsuvíkurlækur vestri/Fitjalækur) og Eystri Lækur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 23, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-23Nátthagi valley │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Þessa sjón komum við aldrei til með að sjá aftur því mikið hraun kom frá Eldgosinu í Geldingadölum, ran niður Fagradalsfjall og fyllti...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 20, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-20Austurengjahver mud pool │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jarðhitasvæði Austurengja nær frá austan Grænavatns til Kleifarvatns í norðri. Hverir, leirpottar og gufuhverir eru dreifðir um svæðið. Stærsti og öflugasti hverinn, sem heitir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 19, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-19 Gunnuhver and Reykjanesviti │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 17, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-17The long fence at Hlíðarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og...