by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 23, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-23 Sundhnúkagígar eruption 2024-08-22 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eldgos er hafið á Reykjanesskaga. Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 fimmtudaginn 22. ágúst eftir að öflug jarðskjálftahrina byrjaði klukkan 20:48....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 20, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-20 Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna. Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 14, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-14Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins Skógfells...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-13Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins Skógfells...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 12, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-12Fiskhjallar (fish drying racks) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skreið er slægður, hausaður og þurrkaður fiskur, oftast þorskur. Þurrkun er gömul aðferð til að auka geymsluþol fisks sem einkum er notuð á Íslandi og í Noregi. Skreið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 6, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-06Fossá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossá er í Hvalfirði. Fossárjörðin er að náttúru skjólgott svæði og hinn mikli skógur sem þar vex eykur enn á það. Svæðið hefur margt að bjóða auk náttúrufegurðar og útsýnis. Þar er einstök...