by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 5, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-05Laxá í Kjós │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Laxá er laxveiðiá í Kjós með upptök í Stíflisdalsvatni í Þingvallasveit 178 m. yfir sjó og ósa í Hvalfirði. Í ánni er fossinn Þórufoss og gengur lax upp að þeim fossi. Lengd Laxár er 25...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-04Fossarétt │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossárétt eru friðlýstar fornleifar. Fossárréttir eru tvær og er bara önnur þeirra friðlýst en það er sú sem stendur niður við fossinn Sjávarfoss og Þjóðveginn og var notuð fram til 1960. Hin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 2, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-02Krýsuvík Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvík (oft einnig ritað Krísuvík) er jarðhitasvæði sunnan við Kleifarvatn. Það er fornt höfuðból sem lagðist í eyði á síðustu öld og er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar.Krýsuvík er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 17, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-07-17Sjávarfoss │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sjávarfoss í Fossá er nálægt botni sunnanverðs Hvalfjarðar á Vesturlandi, um 55-60 kílómetra norðaustur af Reykjavík. Sjávarfoss Waterfall in Fossá river is located close to the bottom on...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 10, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-07-10 Gunnuhver Geothermal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem gekk...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 26, 2024 | Miscellaneous, Photo of the day, Reykjanes
2024-06-26Keflavík International Airport │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Keflavíkurflugvöllur (IATA: KEF, ICAO: BIKF) “Flugstöð Leifs Eiríkssonar”, oftast kölluð “Leifsstöð”, er flugstöð Keflavíkurflugvallar sem er stærsti flugvöllur Íslands...