by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-10 Fagradalsfjall Volcano Eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé Ísólfur á...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-10Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er aflangt...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-10Bergháls to Trölladyngja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Trölladyngja (379 m) er eldfjall á Reykjanesskaga, nyrst í Núpshlíðarhálsi. Rétt við hana er Grænadyngja (402 m), sem er mjög áþekk og er oft talað um fjöllin sem tvíbura og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-08Háleyjabunga Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háleyjabunga er lítil hraundyngja austast á Reykjanesi. Í hvirfli dyngjunnar er allstór hringlaga gígur, um 25 m djúpur.Hraunin eru úr bergtegundinni píkrít, sem er mjög auðugt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 6, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-06Snorrastaðatjarnir Lakes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna.Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-05Fagradalsfjall Volcano from Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal...