by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-13Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins Skógfells...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 12, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-12Fiskhjallar (fish drying racks) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skreið er slægður, hausaður og þurrkaður fiskur, oftast þorskur. Þurrkun er gömul aðferð til að auka geymsluþol fisks sem einkum er notuð á Íslandi og í Noregi. Skreið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 6, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-06Fossá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossá er í Hvalfirði. Fossárjörðin er að náttúru skjólgott svæði og hinn mikli skógur sem þar vex eykur enn á það. Svæðið hefur margt að bjóða auk náttúrufegurðar og útsýnis. Þar er einstök...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 5, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-05Laxá í Kjós │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Laxá er laxveiðiá í Kjós með upptök í Stíflisdalsvatni í Þingvallasveit 178 m. yfir sjó og ósa í Hvalfirði. Í ánni er fossinn Þórufoss og gengur lax upp að þeim fossi. Lengd Laxár er 25...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-04Fossarétt │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossárétt eru friðlýstar fornleifar. Fossárréttir eru tvær og er bara önnur þeirra friðlýst en það er sú sem stendur niður við fossinn Sjávarfoss og Þjóðveginn og var notuð fram til 1960. Hin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 2, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-02Krýsuvík Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvík (oft einnig ritað Krísuvík) er jarðhitasvæði sunnan við Kleifarvatn. Það er fornt höfuðból sem lagðist í eyði á síðustu öld og er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar.Krýsuvík er...