by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-29Strandarkirkja│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Strandarkirkja er kirkja við Engilvík á Suðurstrandavegi. Kirkjan var kirkja íbúa í Selvogi og bjó prestur í Vogsósum uns brauðið var lagt niður árið 1907.Strandakirkja er þjóðfræg vegna...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-19Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 15, 2024 | Reykjanes
2024-04-15 Nátthagi – Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall. Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga. Nátthagi is a valley that enters Fagradalsfjall. Lava...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 14, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-14 Gunnuhver geothermal area │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-10Grindavík before the eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin.Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá landnámi. Samkvæmt Landnámu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 5, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-05Snowdrift at Hellisheiði │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hellisheiði er heiði sunnan Henglafjalla, sem markast af Hurðaráss frá Núpafjalli, Hengladalaá í austri, en Litla- og Stóra-Skarðsmýrarfjalli í norðri. Í vestur nær hún að...