2022-08-11
Djúpavatn Lake │ Iceland Photo Gallery
Documenting Iceland
by: Rafn Sig,-
Djúpavatn er 0.15 km² stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi , að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til eldgígur. Ökuleiðin Djúpavatnsleið er kennd við vatnið.
Úr vatninu rennur lækur sem um víðfemt graslendi sem nefnist Lækjarvellir.
Mikið er af bleikju í vatninu en hún er fremur smá. Það var talið fisklaust þar til bleikju af Þingvallastofni var sleppt í það í kringum 1960. Vatnið er afar vinsælt hjá fjölskyldufólki, því stangarfjöldi er takmarkaður og því hægt að hafa vatnið út af fyrir sig. Gott hús er og á staðnum til afnota fyrir veiðimenn.
Djúpavatn Lake is a 0.15 km² lake south of Trölladyngju and Soga on Reykjanes peninsula, 195 meters above sea level. Its deepest part is 16.7 m and it is partly a crater like Grænavatn on Vesturháls and Arnarvatn on Sveifluháls. The environment of this water is extremely beautiful and peaceful. There is a lot of char in the water but it is rather small. It was considered fishless until the char of Thingvallastofn was released in it around 1960. Every year a considerable amount of trout are released into the water and a fishing hope for good all summer
. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig
Subscribe to my Youtube Channel
You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com
Viltu styrkja þessa síðu?
Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:
Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469
0 Comments