2020-11-02

Fjaðrárgljúfur canyon – South │ Iceland Landscape from Air

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

 

English below:

Talið er að Fjaðrárgljúfur hafi myndast við lok síðasta jökulskeiðs eða fyrir um níu þúsund árum. Þegar jökullinn hörfaði myndaðist lón í dalnum á bak við bergþröskuld en afrennslisvatn úr lóninu rann þar sem nú er Fjaðrárgljúfur. Jökulár frá jaðri jökulsins báru fram mikið af seti í lónið en áin sem rann frá því gróf sig niður í þröskuldinn og ofan í móbergið framan við hann. Þegar vatnsfallið var sem stærst var það öflugt við gljúfurgröftinn. Að því kom að stöðuvatnið fylltist af framburði jökulvatnanna og afl árinnar dvínaði. Þegar stöðuvatnið var orðið fullt hóf áin að grafa sig í setlögin sem hún hafði áður skilið eftir sig í dalnum. Malarhjallar beggja vegna í dalnum segja til um upphaflegu hæð og staðsetningu stöðuvatnsins og djúp rás í móberginu ber þögult vitni um afl náttúrunnar.

– o –

It is believed that Fjaðrárgljúfur formed at the end of the last Ice Age, about nine thousand years ago. When the glacier retreated, a lake formed in the valley behind a hard resistant rock. The run-off from the lake flowed to where Fjaðrárgljúfur is today. Glacial rivers from the glacier’s edge carried a lot of sediment into the lake and the river which ran from it dug itself down into the rock and down onto the palagonite in front of it. Because the cascade has been so large, it was powerful in digging out the canyon. Eventually the lake filled with sediments and the river’s strength dwindled. When the lake . . . all info at: https://www.patreon.com/RafnSig

Check out:  What photography equipment do I take with me when I hike the highlands of Iceland

Subscribe to my Youtube Channel

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

 

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

As a native photographer I feel responsible to leave all I can behind to show how it looked like, with my photography, before it’s too late.

Help Support This Blog

 

This blog is offered free of advertising and corporate sponsors, but needs your support. Making an income in art and writing is not easy or consistent. If you find these essays useful, please consider showing your appreciation by making a small donation.

0 Comments

Show Buttons
Hide Buttons