2022-05-18
Fremstifoss í Þorgeirsstaðaá │ Iceland Photo Gallery
Documenting Iceland
by: Rafn Sig,-
Við Fremstafoss í Þorgeirsstaðaá er virkjun sem byggð var árið 1966 og lítil stífla í ánni. Virkjunin er ekki í rekstri. Ný virkjun er fyrirhuguð um 250 m neðar í ánni.
Á mel sunnan Þorgeirsstaðaár er fyrirhugað tjaldsvæði og er ætlunin að það nýti raforku frá nýrri virkjun á svæðinu. Um 750 m austan Suðurlandsvegar er fyrirhuguð önnur virkjun sem einnig nýtir vatn úr Þorgeirsstaðaá. Enginn fiskur er í Þorgeirsstaðaá og nær áin ekki að renna til sjávar nema þegar miklar rigningar eru. Hún þornar upp á aurnum ca 400 m frá sjó. Ekkert veiðifélag er um ána. Vatnsmagn í Þorgeirsstaðaá er á bilinu 0,5-5 m3 /sek, skv. mælingum landeiganda.
Samkvæmt visitasíu Brynjólfs biskups frá 1641 hefur verið búið á Þorgeirsstöðum svo vitað sé, frá upphafi 17. aldar5. Einnig er sagt í jarðatali Ísleifs Einarssonar frá 1709 að þar hafi „fyrir löngu verið byggð úr Hvammsjörðu“, en eru aðrar heimildir um búsetu á Þorgeirsstöðum heldur til rýrar.
At Fremstafoss in Þorgeirsstaðaá is a power plant built in 1966 and a small dam in the river. The power plant is not in operation. A new power plant is planned about 250 m downstream.
A camping site is planned on the mel south of Þorgeirsstaðaá and the intention is for it to utilize electricity from a new power plant in the area. About 750 m east of Suðurlandsvegur, another power plant is planned that also uses water from Þorgeirsstaðaá. There are no fish in Þorgeirsstaðaá and the river does not flow to the sea except when there is heavy rain. It dries up on the mud about 400 m from the sea. There is no fishing club on the river. The water volume in Þorgeirsstaðaá is in the range of 0.5-5 m3 / sec, according to landowner measurements.
According to Bishop Brynjólfur’s visitation filter from 1641, Þorgeirsstaðir has been inhabited since the beginning of the 17th century5. It is also said in Ísleif Einarsson’s land census from 1709 that “Hvammsjörður was built there a long time ago”, but other sources about living in Þorgeirsstaðir are rather scarce.
. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig
Subscribe to my Youtube Channel
You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com
Viltu styrkja þessa síðu?
Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:
Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469
0 Comments