2024-06-20

Gervigígar í Úlfarsdalur við Hrossatungur │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Gervigígar myndast þegar hraun rennur yfir vatnsósa jarðveg, til dæmis mýri, vatnsbakka eða árfarveg. Í stuttu máli gengur ferlið sem leiðir til myndunar gervigíga þannig fyrir sig:

    Hraunið rennur yfir vatnsósa jarðveginn, en sökum hitamismunar þess og yfirborðsvatns gufar allt yfirborðsvatn upp. Eingöngu verður eftir það vatn sem geymt er í jarðveginum því það kemst ekki í beina snertingu við hraunið.

    Þegar hraunið hefur hulið jarðveginn fer það að þykkna og þá eykst þrýstingur á undirlagið

    Aukinn þrýstingur pressar vatnið úr hinum vatnsósa jarðvegi sem er undir hrauninu. Við það kemst vatnið í snertingu við sjóðheitt hraunið og myndar gufu. Gufan kemst hins vegar ekki í burtu þar sem hún er föst undir hrauninu. Þegar gufuþrýstingur er orðinn hærri en sem nemur álagsþrýstingi hraunsins brýst gufan upp í gegnum hraunið með miklum sprengingum og gervigígagos hefst.

Gervigígar myndast þegar hraun rennur yfir vatnsósa jarðveg, til dæmis mýri, vatnsbakka eða árfarveg. Í stuttu máli gengur ferlið sem leiðir til myndunar gervigíga þannig fyrir sig:

    Hraunið rennur yfir vatnsósa jarðveginn, en sökum hitamismunar þess og yfirborðsvatns gufar allt yfirborðsvatn upp. Eingöngu verður eftir það vatn sem geymt er í jarðveginum því það kemst ekki í beina snertingu við hraunið.

    Þegar hraunið hefur hulið jarðveginn fer það að þykkna og þá eykst þrýstingur á undirlagið (þrýstingur = þykkt x eðlisþyngd x þyngdarhröðun).

    Aukinn þrýstingur pressar vatnið úr hinum vatnsósa jarðvegi sem er undir hrauninu. Við það kemst vatnið í snertingu við sjóðheitt hraunið og myndar gufu. Gufan kemst hins vegar ekki í burtu þar sem hún er föst undir hrauninu. Þegar gufuþrýstingur er orðinn hærri en sem nemur álagsþrýstingi hraunsins brýst gufan upp í gegnum hraunið með miklum sprengingum og gervigígagos hefst.

A rootless cone, also formerly called a pseudocrater, is a volcanic landform which resembles a true volcanic crater, but differs in that it is not an actual vent from which lava has erupted. They are characterised by the absence of any magma conduit which connects below the surface of a planet.

Rootless cones are formed by steam explosions as flowing hot lava crosses over a wet surface, such as a swamp, a lake, or a pond. The explosive gases break through the lava surface in a manner similar to a phreatic eruption, and the tephra builds up crater-like forms which can appear very similar to real volcanic craters.

Well known examples are found in Iceland such as the craters in the lake Mývatn (Skútustaðagígar), the Rauðhólar in the region of the capital city Reykjavík or the Landbrotshólar of South-Iceland’s Katla UNESCO Global Geopark near Kirkjubæjarklaustur. Rootless cones have also been discovered in the Athabasca Valles region of Mars, where lava flows superheated groundwater in the underlying rocks.

Volcanologists witnessed the formation of a rootless cone for the first time in history during a steam explosion in connection with the first eruption of Eyjafjallajökull in March 2010

. . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

– 0 –

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

Show Buttons
Hide Buttons