2020-12-19

Glaumbær – Listasafn Íslands │ Iceland City Photography

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

English below.

Glaumbær var veitingahús og skemmtistaður sem Ragnar Þórðarson stofnaði í Framsóknarhúsinu eða „Fjósinu“ (Herðubreið) Fríkirkjuvegi 7. Íshúsið Herðubreið var reist að Fríkirkjuvegi 7, árið 1916 til ístöku úr Tjörninni. Upphaflega stofnaði Ragnar raunar þrjá staði, Káetuna, Glaumbæ og Næturklúbbinn, í þremur sölum hússins. Staðurinn var opnaður 3. nóvember 1961. Áður hafði Framsóknarflokkurinn verið með skrifstofur og fundarsali í húsinu sem þeir endurbyggðu 1956 en frá 1959 voru þar reglulega dansleikir. Ragnar leigði húsnæðið af Húsbyggingafélagi Framsóknarfélaganna. Árið 1963 seldi Ragnar Sigurbirni Eiríkssyni reksturinn. Unglingadansleikir voru haldnir þar reglulega með mörgum helstu hljómsveitum bítlatímabilsins.

Um fjögurleytið aðfaranótt 4. desember 1971 kom upp eldur í húsinu og um nóttina brann allt innanstokks á efri hæðinni. Meðal þess sem brann voru hljóðfæri hljómsveitarinnar Náttúru sem voru geymd þar vegna sýninga á Hárinu. Í fyrstu voru uppi hugmyndir um að endurreisa skemmtistaðinn en íbúar í nágrenninu söfnuðu þá undirskriftalista gegn honum. Árið 1972 eignaðist Listasafn Íslands húsið og réðist í miklar endurbætur á því. Það flutti þangað inn árið 1987.

– 0 –

Glaumbær was a restaurant and place of entertainment that Ragnar Þórðarson founded in Framsóknarhúsið or “Fjósinu” (Herðubreið) Fríkirkjuvegur 7. The ice house Herðubreið was built at Fríkirkjuvegur 7, in 1916 for ice from Tjörn. Initially, Ragnar founded three places, Káetuna, Glaumbær and Næturklúbbinn, in three halls of the building. The place was opened on November 3, 1961. Previously, the Progressive Party had offices and a meeting room in the building they rebuilt in 1956, but from 1959 there were regular dances. Ragnar rented the building from Húsbyggingafélag Framsóknarfélaganna. In 1963, Ragnar sold the business to Sigurbjörn Eiríksson. Junior dances were held there regularly with many of the major bands of the Beatles era.

Around four o’clock on the eve of December 4, 1971, a fire broke out in the house and during the night everything inside the upper floor burned down. Among the things that burned were the instruments of the band Náttúra which were stored there for performances at the show Hárið. Initially, there were ideas to rebuild the club, but locals gathered a list of signatures against it. In 1972, the National Gallery of Iceland acquired the building and underwent major renovations to it. It moved there in 1987.

 

. . . all the info at: https://www.patreon.com/RafnSig

 

Subscribe to my Youtube Channel

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

 

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

As a native photographer I feel responsible to leave all I can behind to show how it looked like, with my photography, before it’s too late.

Help Support This Blog

 

This blog is offered free of advertising and corporate sponsors, but needs your support. Making an income in art and writing is not easy or consistent. If you find these essays useful, please consider showing your appreciation by making a small donation.

0 Comments

Show Buttons
Hide Buttons