2023-02-21

Hidden Natural bath at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Í ferð okkar „beint yfir Ísland” ákváðum við að keyra á vel falinn stað þar sem við gætum farið í heitt bað. Við höfðum ekki farið í bað í tvo daga svo við vorum að verða svolítið illa lyktandi og þurftum virkilega á smá lúxus að halda. Það tók okkur um 4 tíma í miklum snjó, festumst og svo framvegis að keyra þangað upp að Vatnajökli og finna rétta gljúfrið þar sem heita vatnið kemur út undir jöklinum, en það var svo sannarlega þess virði. Eftir að við höfðum legið í heitu náttúrulegu heilsulindinni í klukkutíma eða svo tókum við upp grillin og gerðum okkur stóran, feitan og sveittan hamborgara í tilefni dagsins. Við vorum ekki í stuði til að halda áfram akstrinum þennan daginn svo við létum fyrir berast fram til næsta morgunns er við skelltum okkur aftur í luxusinn áður en við héldum ferð okkar áfram. Það er magnaður staður bæði á veturna og sumrin.

On our tour “straight across Iceland”, we decided to drive to a hidden location where we could take a hot bath. We hadn’t taken a bath for several days and we were getting a little bit smelly and really needed a little bit luxury.  It took us around 4 hours in a heavy snow, getting stuck and so on to drive up there from our track and find the right canyon where the hot water is steaming out from under the Glacier Vatnajökull but it surely was worth it. After we had been lying in the hot natural Spa for an hour or so we unpacked our grills and made ourselves a big nice fat Hamburger for celebration. We were in no mood to carry on our driving that day so we slept overnight, took another bath early in the morning and on we went. It’s a great place both in winter and summer.

. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

– 0 –

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

Show Buttons
Hide Buttons