2022-10-06

Icelandic Flora in Autumn │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun landsins og skömmum tíma síðan ísöld lauk, en kuldaskeið ísaldar hafa útrýmt mörgum tegundum, sem sumar hafa ekki átt afturkvæmt.

Enginn veit með vissu hvað íslenzka flóran hefur að geyma margar tegundir af plöntum í víðustu merkingu þess orðs.  Hópur íslenzkra vísindamanna vinnur að því að rannsaka hana betur og betur, og á hverju ári finnast allmargar nýjar tegundir, bæði af sveppum, fléttum og mosum sem ekki var áður vitað að væru til á Íslandi. Það heyrir hins vegar til undantekninga að nýjar blómplöntur og byrkningar finnist, að undanskildum þeim sem maðurinn flytur til landsins.

Eftir því sem best er vitað í dag, munu töluvert yfir 5.500 villtar tegundir plantna vaxa í landinu en tegundirnar skiptast á mismunandi flokka plantna: Blómplöntur, byrkninga, mosa, fléttur, sveppi og þörunga.

The number of plant species in Iceland is relatively low compared to many other comparable areas with similar weather conditions. This is mainly due to the isolation of the country and the short time since the end of the ice age, but the cold period of the ice age has exterminated many species, some of which have not returned.

No one knows for sure what the Icelandic flora contains of many species of plants in the broadest sense of the word. A group of Icelandic scientists is working to study it better and better, and every year a number of new species are found, both of fungi, lichens and mosses that were not previously known to exist in Iceland. However, it is one of the exceptions that new flowering plants and buds are found, with the exception of those that man brings to the country.

As far as is known today, well over 5,500 wild plant species will grow in the country, but the species are divided into different categories of plants: flowering plants, burrows, mosses, lichens, fungi and algae.

. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

 

Subscribe to my Youtube Channel 

 

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

 

Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

Viltu styrkja þessa síðu?

Vefsíðan Iceland Photo Gallery er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú hefur áhuga á að styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0101-26-013169
Kennitala: 310155-4469

Show Buttons
Hide Buttons