2021-02-17
Jökulsárlón – Glacier Lagoon │ Iceland Landscape from Air
Documenting Iceland
by: Rafn Sig,-
English below:
Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði að “vernda landslag, lífríki, jarðmyndanir og menningarminjar svæðisins og gefa almenningi kost á að kynnast og njóta náttúru þess og sögu.” Úr lóninu rennur Jökulsá á Breiðamerkursandi.
Lónið stækkar eftir því sem Breiðamerkurjökull hopar, en það er nú um 25 km2. Dýpt lónsins mældis 284 metrar árið 2009[2] en dýpt rennunnar sem Breiðamerkurjökull liggur í teygir sig um 300 metra undir sjávarmál samkvæmt íssjármælingum. Jökulsárlón er dýpsta vatn landsins.
Jökulsárlón er ungt lón en það fór að myndast eftir að Breiðamerkurjökull tók að hopa eftir 1933. Lónið myndast í djúpri lægð sem jökullinn gróf við framrás sína á litlu ísöld, en þá kólnaði loftslag, ís byggðist upp hraðar og jöklar skriðu fram á láglendi. Breiðamerkurjökull gróf 25 kílómetra langa rennu sem nær 200-300 metra niður fyrir sjávarmál frá þar sem Jökulsárlón er nú og upp í átt að Esjufjöllum, undir jökli. Vegna loftslagshlýnunar bráðnar nú Breiðamerkurjökull meira en sem nemur þeim ís er bætist við hann árlega og minnkar þar af leiðandi stöðugt. Samtímis stækkar lónið, en spár gera ráð fyrir því að undir lok 21. aldar muni jökullinn hafa hopað svo að Jökulsárlón nái að rótum Esjufjalla
– 0 –
Jökulsárlón literally “glacial river lagoon”) is a large glacial lake in southeast Iceland, on the edge of Vatnajökull National Park. Situated at the head of the Breiðamerkurjökull glacier, it developed into a lake after the glacier started receding from the edge of the Atlantic Ocean. The lake has grown since then at varying rates because of melting of the glaciers. It is now 1.5 kilometres (0.93 mi) away from the ocean’s edge and covers an area of about 18 km2 (6.9 sq mi). It recently became the . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig
Subscribe to my Youtube Channel
You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com
One of a kind Photo blog. Thanks a lot!
I am going to go ahead and bookmark this content for my sis for the project. This is a pretty web page by the way. Where do you get a hold the design for this web page?
Hey there I am so happy I found your web site, I really found you by mistake, while I was browsing on Google for something else, Anyways I am here now and would just like to say cheers for a incredible post and a all round entertaining blog (I also love the theme/design), I don’t have time to look over it all at the minute but I have bookmarked it and also included your RSS feeds, so when I have time I will be back to read much more, Please do keep up the awesome job.
Do you people have a facebook fan page? I looked for one on twitter but could not discover one, I would really like to become a fan!
Please dont think Im just trying to copy you, but I really like the formatof this site. Could you let me know which theme are you using? Or was it custom made?