2021-03-10
Mælifell Volcano seen from Mýrdalsjökull Glacier │ Iceland Photo Gallery
Documenting Iceland
by: Rafn Sig,-
English below:
Þegar ekið er niður af Mýrdalsjökli norðan megin blasir við okkur Fjallabak Syrðri. Þar á miðjum Mælifellssandinum trónir hið fagra eldfjall Mælifell.
Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann hopaði. Fjallið byrjaði að myndast undir jöklinum fyrir um 10.000 árum og er nú umlukið ám sem renna m.a. frá honum. Mælifell er hin fullkomna keila og gnæfir 200 m yfir sléttunni. Það er þakið mosa sem er ein fárra plantna sem getur vaxið í þessari eyðimörk.
– 0 –
When we drive down from Mýrdalsjökull on the north side, we see Fjallabak Syrðri. In the middle of Mælifellssandur sits the beautiful volcano Mælifell.
This volcanic cone made up of ashes and projections of solidified lava in the south of the island was created by one of the numerous eruptions that occurred beneath the ice cap of the Myrdalsjökull glacier before it detached itself. The Maelifell volcano was released from the glacier about 10 000 years ago is now bathed in the rivers that flow from it. Its perfect cone which is 200 m above the plain is covered with grimmia, moss that grows on lava that has cooled down and changes colour, from silvery grey to bright green, depending on the . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig
Subscribe to my Youtube Channel
You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com
0 Comments