2021-10-02

Nátthagi valley │ Iceland Photo Gallery

Documenting Iceland

by: Rafn Sig,-

Nátthagi er gróðurlítill dalur rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi dyngjuhraun að renna niður í dalinn frá gígnum í Geldingadölum og þakti botn hans og fyllti hægt og hægt.

Það var merkilegt að fylgjast með hvernig þessi dalur fylltist af hrauni frá elgosinu í Geldingadölum og fá að verða vitni af því hvernig nýtt landslag myndaðist. Ég fór sennilega um tuttugu sinnum þangað til þess að ljósmynda og taka video af breytingunum og það var alltaf eitthvað nýtt að sjá. Stundum settist ég niður í einn til tvo klukkutíma einfaldlega til þess að upplifa kraftana sem þarna áttu sér stað og alltaf fór það svo að hraunið hafði betur og þurfti ég þá að standa upp og færa mig.
Að lokum fylltist dalurinn og allir biðu, eða bíða eftir því að hraunið renni út úr dalnum ef eldgosið er ekki hætt.

Þessar þrjár myndir sýna hvernig hraunið skóf upp Leirbotninn á Nátthagavatni og hélt áfram eins og enginn væri morgundagurinn.

Fyrir mig voru þetta forréttindi að fá að fylgjast með þessum kröfum náttúrunnar.

Nátthagi is a low-growing valley just north of Suðurstrandarvegur and south of Fagradalsfjall. In the spring of 2021, thin-flowing dyngju lava began to flow down into the valley from the crater in Geldingadalur and covered its bottom and filled slowly.

It was remarkable to observe how this valley was filled with lava from the eruption in Geldingadalur and to witness how a new landscape was formed. I probably went there about twenty . . . . . . . . . . . . . . . . .

These three pictures show how the lava pushed up the bottom of Nátthagavatn and continued as there was no tomorrow.

For me, it was a privilege to observe these forces of nature.  . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig

Subscribe to my Youtube Channel

You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com

 Liked it?

Take a second to support me on Patreon

 

As a native photographer I feel responsible to leave all I can behind to show how it looked like, with my photography, before it’s too late.

0 Comments

Show Buttons
Hide Buttons