2021-03-04
Núphlíðarháls to Keilir │ Iceland Landscape from air
Documenting Iceland
by: Rafn Sig,-
Íslenska
Hugsanlegt gossvæði séð frá nýju sjónarhorni
Það var ekkert athugavert að sjá þarna í morgunn.
Upplýsingar frá Veðurstofu Íslands segir:
Óróapúls mælist suður af Keili
Eldgos mun að öllum líkindum ekki ógna byggð. Mælitækjum fjölgað til að fá skýrari mynd á framvindu mála.
4.3.2021
Uppfært 04.03. kl. 9.15
Jarðskjálfti af stærð 4.5 mældist kl 08:54 við Fagradalsfjall. Skjálftinn fannst vel á suðvestur horni landsins. Órói hefur ekki byrjað aftur samhliða skjálftanum. Þetta er stærsti skjálfti síðan 2. mars kl. 03:05 en sá var 4.6 að stærð.
Uppfært 04.03. kl. 8.10
Í gær mældust um 2500 jarðskjálftar og frá miðnætti hafa tæplega 800 skjálftar mælst. Í heildina hafa ríflega 18.000 jarðskjálftar mælst síðan hrinan hófst fyrir um viku síðan. Mesta virknin er bundin við Fagradalsfjalli og hefur færst aðeins í SV, miðað við virkni í gær. Órói og skjálftavirkni minnkaði aðeins um miðja nótt, enn jókst aftur um fimmleytið. 15-20 skjálftar yfir 3 að stærð hafa mælst frá miðnætti.
Stærstu skjálftar frá miðnætti:
Kl.00:59 M4,1 við Fagradalsfjalli
Kl.04:04 M3,6
Kl.05:17 M3,9
Kl.05:36 M3.9
Kl.05:44 M4,0
Subscribe to my Youtube Channel
You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com
English
Possible eruption site seen from a new perspective.
Everything was quiet there this morning.
Information from the Icelandic Met Office says:
Tremor pulse was detected south of Keilir by Litli Hrútur. Similar signals have been observed leading up to eruptions, but no eruption has been confirmed. The IMO is working on further analysis of the pulse.
Volcanic eruptions will probably not threaten settlements. Measuring instruments increased to get a clearer picture of developments.
4.3.2021
Updated 04.03. at 9.15
A magnitude 4.5 earthquake was measured at 08:54 at Fagradalsfjall. The quake was felt in the southwest corner of the country. Unrest has not resumed in conjunction with the quake. This is the largest earthquake since March 2 at 03:05 but it was 4.6 in size.
Updated 04.03. at 8.10
Yesterday, about 2500 earthquakes were measured and since midnight almost 800 earthquakes have been measured. In total, more than 18,000 earthquakes have been recorded since the eruption began about a week ago. Most activity is limited to Fagradalsfjall and has only moved to the SW, compared to activity yesterday. Turbulence and seismic activity decreased only in the middle of the night, but increased again around five o’clock. 15-20 earthquakes over magnitude 3 have been detected since midnight.
Largest earthquakes since midnight:
Time: 59 M4.1 at Fagradalsfjall
04:04 M3,6
Kl.05: 17 M3.9
05:56 M3.9
Kl.05: 44 M4.0
0 Comments