by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 28, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-27 Stóra-Sandvík Lake │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Stóra- og Litla- Sandvík eða Sandvíkur, sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Sandfjara með háum melgresishólum handan við. Við Sandvík endar Hafnaberg með fallegum klettum sem eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 19, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-19 Valborgarkelda í Valbjargagjá │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þar sem Reykjanesskagi er á flekaskilum tveggja jarðskorpufleka og stutt er í kvikuinnskot neðanjarðar er þar að finna jarðhita. Íbúar skagans hafa í gegnum tíðina...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 15, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-15Geothermal are at Lake Kleifarvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-26Bláa Lónið – Blue Lagoon │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bláa lónið er lón á Reykjanesskaganum sem affallsvatn frá Hitaveitu Suðurnesja myndar. Árið 1976 myndaðist lón í kjölfar starfsemi Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-11Kirkjuvorgsbás at Reykjanes │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Drangarnir í Kirkjuvogsbás á Reykjanesskaga í kvöldsólinni. Fallegir basaltklettar, harðneskulegir og jafnframt tignarlegir þar sem rjúkandi heitt jarðhitavatn mætir köldum...