by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 28, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-08-28Sólber (Ribes nigrum) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sólber (Ribes nigrum) er sumargrænn runni af garðaberjaætt (Grossulariaceae) ættaður frá N- og M-Evrópu ásamt N-Asíu. Sólber eru fremur harðgerð og auðræktuð. Þau hafa lengi verið...