by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2024 | Insects, Photo of the day
2024-08-18 Könguló (Spider) │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Köngulær (Araneae) eru ættbálkur áttfættra, hrygg- og vænglausra dýra sem búa til silki. Allar kóngulær framleiða eitur, nema ein ætt sem kallast netjuköngulær. Margar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 16, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-08-16Gervigígar (Rootless cone) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gervigígur er náttúrufyrirbæri sem líkist eldgígi en er án gosrásar. Gervigígar myndast þegar hraun rennur yfir votan jarðveg á borð við mýri eða grunnt stöðuvatn. Vatnið nær...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 14, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-14Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins Skógfells...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-13Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins Skógfells...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 12, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-12Fiskhjallar (fish drying racks) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skreið er slægður, hausaður og þurrkaður fiskur, oftast þorskur. Þurrkun er gömul aðferð til að auka geymsluþol fisks sem einkum er notuð á Íslandi og í Noregi. Skreið...