by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-09-06 Hörðubreiðarháls at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-29Kárahnjúkastífla and Hverfandi Overflow Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kárahnjúkastífla er ein af þremur stíflum er mynda Hálslón, miðlunarlón Fljótsdalsstöðvar. Stíflan er lagskipt grjótstífla með steyptri forhlið (e....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2023 | Highlands
2023-08-24 Mælifell seen from Torfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 17, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-17On top of Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-03Lauffellsmýrar Wetlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lauffellsmýrar er svæði tilnefnt á náttúruminjaskrá vegna vistgerða á landi. Þar eru víðáttumestu rimamýrar á landinu en rimamýravist er sjaldgæf vistgerð. Rimamýrar einkennast...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 1, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-01Lakagígar area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...