by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 25, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-25 Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-18 Hrauneyjalón │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaá er stífluð á fremur flötu landi um 1,5 km ofan við Hrauneyjafoss og um 7 km neðan við Sigöldustöð. Hæðarmunurinn þar á milli er um 15 m. Við stífluna myndast 8,8 km²...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-12Vatnajökull National Park │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 11, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-11Highlands of Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 7, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-07Hólmsárlón lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hólmsárlón er með fallegri stöðuvötnum á Íslandi og er það skammt suðaustan Torfajökuls. Það er einkum blágrænn liturinn sem fangar athyglina á þessu ílanga jökullóni, sem einnig er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 3, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-03Vatnajökull Glacier is melting fast │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðausturhluta Íslands innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er stærsti jökull landsins bæði að...