by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-03-14Hengill central volcano area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 13, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-03-13Óseyrartangi sand reef │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og er ekki annað að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 12, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-02-12Úlfljótsvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Úlfljótsvatn er efsti hluti Sogsins á milli Írafoss- og Steingrímsstöðvar.Vatnið er kennt við Úlfljót sem sagður er fyrsti lögsögumaður Íslendinga.Við hann voru Úlfljótslög kennd en þau...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 10, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-02-10Tungufljót │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungufljót er vestari mörk Biskupstungna í Árnessýslu.Upptök árinnar er frá Langjökli og Ásbrandsá úr Sandvatni. Magn vatnsins frá hvorum stað er mismikið og fer það eftir árstímum, þannig...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-01-14Óseyrartangi sand reef in winter morning │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 28, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-11-28Moss near Skaftá River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skaftá er jökulá í Vestur-Skaftafellssýslu á suðurhluta Íslands. Lengd hennar frá upptökum til ósa eru um 115 kílómetrar. Skaftá er blönduð á, jökulá með lindaráhrifum. Upptök...