by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 2, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-02Grákollur at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 1, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-01Hvannalindir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvannalindir eru gróðurvin í um 640 m hæð norðan undir Lindahrauni í skjóli af Lindafjöllum og Krepputunguhraunum að vestan og Kreppuhrygg að austan. Lindaá fellur úr suðri niður með...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 30, 2024 | North, Photo of the day
2024-06-30Dettifoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dettifoss er talinn öflugasti foss Evrópu. Ógnarkraftinn má finna með því að leggja lófa við klappir nálægt fossinum og finna hvernig bjargið titrar. Fossinn er 44-45 m hár og um...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-28Svartaklof – Fjallabak Syðri l │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 26, 2024 | Miscellaneous, Photo of the day, Reykjanes
2024-06-26Keflavík International Airport │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Keflavíkurflugvöllur (IATA: KEF, ICAO: BIKF) “Flugstöð Leifs Eiríkssonar”, oftast kölluð “Leifsstöð”, er flugstöð Keflavíkurflugvallar sem er stærsti flugvöllur Íslands...