by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-29Strandarkirkja│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Strandarkirkja er kirkja við Engilvík á Suðurstrandavegi. Kirkjan var kirkja íbúa í Selvogi og bjó prestur í Vogsósum uns brauðið var lagt niður árið 1907.Strandakirkja er þjóðfræg vegna...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-28Kverkfjöll Geothermal at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll er yfir 1900 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Hæsti tindurinn er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 26, 2024 | Photo of the day, Westfjords
2024-04-26 Bitrufjörður │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Bitrufjörður er fjörður á Ströndum sem gengur inn úr vestanverðum Húnaflóa. Næsti fjörður norðan við hann er Kollafjörður en næsti fjörður sunnan við Bitrufjörð er Hrútafjörður....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 25, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-25Jökulsá á Fjöllum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á Íslands, 206 km að lengd. Eins og nafnið gefur til kynna er hún jökulá sem rennur frá Vatnajökli, nánar tiltekið Dyngjujökli og Brúarjökli....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 23, 2024 | Photo of the day, Reykjavík
2024-04-23Elliðaárdalur in Reykjavík │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjavíkurborg keypti Elliðaárnar árið 1906 til beislunar vatnsafls en Elliðaárdalurinn er vagga veitustarfsemi í borginni. Í árnar var fyrst sótt neysluvatn árið 1909,...