by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 8, 2024 | East, Photo of the day
2024-04-08 Gatastakkur at Rauðanes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gatastakkur er sérkennilega lagaður en við eldgos hefur bergkvika runnið eftir glufum í mýkri jarðvegi og storknað þar. Með tímanum hefur svo jarðvegurinn veðrast utan af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 5, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-05Snowdrift at Hellisheiði │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hellisheiði er heiði sunnan Henglafjalla, sem markast af Hurðaráss frá Núpafjalli, Hengladalaá í austri, en Litla- og Stóra-Skarðsmýrarfjalli í norðri. Í vestur nær hún að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 3, 2024 | Photo of the day, Westfjords
2024-04-03 Svalvogavegur│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Saga Svalvogavegar hófst árið 1954 þegar Hermann Guðmundsson byrjaði að ryðja veginn frá Sveinseyri út í Keldudal. Hermann byrjaði verkið fyrst á TD 9 ýtu. Þorvaldur Zófoníasson hélt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 31, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-31Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 29, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-29Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er aflangt...