by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 9, 2023 | Nature, Photo of the day
2023-06-09The Iceland Symphony from a different perspective │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ísland er ólíkt öllum öðrum stöðum í heiminum og hefur svo margt upp á að bjóða hvað ljósmyndun varðar. Hægt er að fara á sömu staðina dag eftir dag og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 8, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-08Lamhagatjörn and Kleifarvatn│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lamhagatjörn er lítið grunnt vatn á Reykjanesskaga við Blesaflöt, undir Vatnshlið og við enda Kleifarvatns. Þetta vatn hefur verið þurrt í nokkur ár en vegna mikillar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 5, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-05Grímsfjall Volcano at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju eldstöðvarinnar Grímsvötn. Á fjallinu eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-04 Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979. Fjallabak er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 3, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-03At Brimketill Troll pool │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. Brimketill og katlarnir í...