by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-11The bridge into Gunnuhver Geyser │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 9, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-09 Hverfandi Overflow Waterfall at Kárahnjúkastíflu │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hverfandi er um 100 metra hár manngerður yfirfallsfoss, gerður til þess að taka við yfirfalli vatns úr Hálslóni Kárahnjúkavirkjunar. Nafnið vísar til...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-08 Mælifell volcano on the edge of the Myrdalsjökull glacier│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 7, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-07Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og þegar þessi mynd var tekin, náði það ut í miðjan pollinn sem þar myndast gjarnan í...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-06 On the way to Jökulheimar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þegar ekið er í áttina að Jökulheimum er farið í gegnum mikla víðáttu þar sem svartur sandurinn fer með aðal hlutverkið. Á vorin í þessari fallegu íslensku auðn myndas vötn...