by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 23, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-23 Crossing Tungnaá River in Spring │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Að komast upp á Vatnajökul á þessum árstíma frá Jökulheimum getur oft reynst erfitt og hættulegt. Fara þarf yfir Tungnaá sem er vatnsmikil í vorleysingunum og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-19Grímsvötn á Vatnajökli Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsvötn er virk eldstöð undir Vatnajökli austur af Grímsfjalli. Grímsvötn eru virkasta eldstöð landsins og hefur að öllum líkindum gosið oftar en hundrað sinnum frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-19Eldvörp Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvarpahraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert Staðarberg, þar sem hraunið hefur runnið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-18Ytri-Ásláksstaðir Eyðibýli á Atlagerðistanga, Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-16Lakagígar area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...