by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 23, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-09-23Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 15, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-09-15Geldingadalir and Fagradalsfjall 2019 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé Ísólfur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 12, 2024 | North, Photo of the day
2024-09-12 Flateyjardalur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flateyjardalur er dalur og strönd sem liggur norð-austantil á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa og nær frá Landsenda í vestri til Hágangna í austri. Suður úr Flateyjardal...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 10, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-09-10 Goðahnjúkar in Vatnajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðahnjúkar er klasi af fjallstindum á austanverðum Vatnajökli, upp af Lónsöræfum – Jökulsá í Lóni. Það er sama á hvað árstíma þeir eru skoðaðir því tignalegir eru þeir....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-09-06Grænavatnseggjar Mountain with the lake Spákonuvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grænavatnseggjar (359m) bjóða upp á frábært útsýni yfir ReykjanesiðHér má sjá Grænavatnseggjar með Sogin í forgrunnin, en það er gamalt, kælt...