by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 28, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-08-28Sólber (Ribes nigrum) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sólber (Ribes nigrum) er sumargrænn runni af garðaberjaætt (Grossulariaceae) ættaður frá N- og M-Evrópu ásamt N-Asíu. Sólber eru fremur harðgerð og auðræktuð. Þau hafa lengi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-08-23Seeds in all forms │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eitt af því sem ég elska að ljósmynda eru litlu hlutirnir.Hlutir sem við tökum ekki eftir en eru svo fallegir.Hlutir sem náttúran skapaði af mikilli nákvæmni og skipta sköpum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-04-13Macro stacking shot at Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 7, 2022 | Flora, Miscellaneous, Photo of the day
2022-04-08Ice and straw │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatn eykur rúmmál sitt þegar það frýs. Það er fátítt um efni að þau auki rúmmálið við það að fara frá vökvaformi yfir í fast efni, og þetta telst meðal sérkennilegustu eiginleika vatns....
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 22, 2021 | Flora, Photo of the day
2021-12-22 Icelandic Flora │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun landsins og skömmum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 16, 2021 | Flora, Photo of the day
2021-09-16Sveppur │ Fungus │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveppir eru um margt sérstæðar lífverur og því flokkaðir í sitt eigið ríki, svepparíkið. Lengi vel voru þeir samt flokkaðir með plöntum enda við fyrstu sýn líkari þeim en dýrum....