by Rafn Sigurbjörnsson | May 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-06 On the way to Jökulheimar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þegar ekið er í áttina að Jökulheimum er farið í gegnum mikla víðáttu þar sem svartur sandurinn fer með aðal hlutverkið. Á vorin í þessari fallegu íslensku auðn myndas vötn...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 3, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-03 Goðahnjúkar in the Highlands of Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðahnjúkar er klasi af fjallstindum á austanverðum Vatnajökli, upp af Lónsöræfum – Jökulsá í Lóni. Það er sama á hvað árstíma þeir eru skoðaðir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-01Kverkfjöll in the Highlands of Iceland│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll er yfir 1900 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Hæsti tindurinn er Skarphéðinstindur,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 24, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-24Ready to sunbathe on top of Grímsfjall Volcano at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 23, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-23 Crossing Tungnaá River in Spring │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Að komast upp á Vatnajökul á þessum árstíma frá Jökulheimum getur oft reynst erfitt og hættulegt. Fara þarf yfir Tungnaá sem er vatnsmikil í vorleysingunum og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-19Grímsvötn á Vatnajökli Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsvötn er virk eldstöð undir Vatnajökli austur af Grímsfjalli. Grímsvötn eru virkasta eldstöð landsins og hefur að öllum líkindum gosið oftar en hundrað sinnum frá...