by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 27, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-10-27Volcanic eruption at Fimmvörðuháls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eitt af því sem alltaf hefur heillað mig við að komast í návígi við eldgos er það mikilfenglega lita sjónarspil og hin kyngimögnuðu hljóð. Litadýrðin hefst yfirleitt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 21, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-10-21Tungnaá River in the Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaá (eða Tungná) er 72 km long jökulá sem kemur úr vesturhluta Vatnajökuls og fellur til suðvesturs um Tungnaáröræfi uns hún sveigir til norðurs í Tungnárkróki og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 19, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-10-19 Small brook in a black sand │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þetta byrjar allt með einum litlum dropa sem kemur frá bráðnandi ís. Ísinn er hluti af stórri heild sem kallast jökull og hefur safnast saman í hundruði ára. Fleiri...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-30Illagil Canyon at Fjallabak Nyrðri Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 29, 2022 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2022-09-29Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-28Bláhnúkur in Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugasvæðið er þekkt fyrir margbreytilega og býsna flókna jarðfræði. Eldvirknin við Landmannalaugar tengist mikilli megineldstöð, sem kennd er við Torfajökul, þótt...