by Rafn Sigurbjörnsson | May 22, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-22Öræfajökull Glacier Icefall │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu). Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti Vatnajökuls. Hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 17, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-17Veiðivötn lakes in the Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-10 Angelica in Hvannalindir Vatnajökull National Park │ Iceland photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hvannalindir eru gróðurvin í um 640 m hæð norðan undir Lindahrauni í skjóli af Lindafjöllum og Krepputunguhraunum að vestan og Kreppuhrygg að...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-10Illagil Canyon at Fjallabak Nyrðri Highlands │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 9, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-09Gjáin Oasis │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Stærsti fossinn heitir Gjáfoss (eða Gjárfoss). Í Gjánni rennur Rauðá sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli Sandafells og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-08Bláhnúkur in Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugasvæðið er þekkt fyrir margbreytilega og býsna flókna jarðfræði. Eldvirknin við Landmannalaugar tengist mikilli megineldstöð, sem kennd er við...